Mannvirkjasvið

Mannvirkjasvið Altis er metnaðarfullt svið sem býður uppá búnað af bestu gerð fyrir íþróttahús, sundlaugar, skóla, leikskóla, sparkvelli ofl. Við erum með stóran búnað, smávörur og allt þar á milli.

 

Okkar markmið er að bjóða uppá vandaða vöru og góða þjónustu.

Við erum meðal annars með eftirfarandi umboð: Rantzows, PE-Redskaber, Spieth, EIBE, COG, Nautronic ofl.

 

Hjá okkur færðu gæða búnað fyrir íþróttamannvirki og skóla.  Vantar þig sippuband, dýnu, mörk, blaknet, súlur, körfur, fimleikabúnað eða eitthvað annað?

UPP