Polar

Polar er leiðandi vörumerki í æfingaúrum og púlsmælum.

2015-12-03_113549
Smelltu hér til að skoða Óskalistann í flettiformi ( rafrænt tímarit ) .. 

a300

Gæða púlsmælar og æfingaúr sem fara vel á hendi.  Vörurnar frá Polar fylgjast með líkamsástandi þínu og hjálpa þér við að ná árangri.

Fyrir hverja er Polar?

Polar er fyrir alla!  Hvort sem þú hreyfir þig mikið eða lítið, eða ert keppnismanneskja eða ekki þá nýtist Polar þér til að fylgjast með virkni þinni, svefni, hjartslætti, æfingaálagi osfrv.

Uppruni Polar

Polar var stofnað 1977 í Oulu í Finnlandi.  Á þeim tíma var ekki mögulegt að fylgjast með hjartslætti íþróttamanna við æfingar en árið 1979 sótti POLAR um fyrsta einkaleyfið á þráðlausum púlsmælum og fimm árum seinna markaðssettu þeir fyrsta þráðlausa púlsmælinn.  Þetta olli straumhvörfum í þjálfun íþróttamanna.  Í dag er POLAR með mesta úrval æfingaúra í heiminum, allt frá grunn módelum, sem hjálpa til við að mótivera og upplýsa þá sem eru að taka fyrstu skrefin í sinni hreyfingu, og til fullkominna æfingakerfa fyrir topp íþróttamenn og íþróttalið.

Í dag starfs 1.200 manns hjá Polar og sölustaðirnir eru um 35.000 um heim allan.

Ef þig vantar frekari upplýsingar hafðu þá samband við:

 

Ómar Sölu- og markaðsfulltrúa omar@altis.is eða

Þórunni Framkvæmdastjóra Íþróttasviðs tota@altis.is

UPP