Seger

Seger sokkar eru frábærir fyrir hlaupin, fjallgönguna og skíðin.

Fyrir hverja er Seger?

Seger sokkar eru hágæða sokkar sem láta þér líða vel á fótunum.

Uppruni Seger

Seger var stofnað í Svíþjóð 1947 af Gunnar Segerqvist.  Segerqvist var aðeins 16 ára þegar hann stofnaði fyrirtækið.  Frá upphafi lagði Segerqvist mikla áherslu á þjónustu, gæði, þróun, vinnusemi og samskipti.  Í byrjun var Segerqvist eini starfsmaður Seger og þá prjónaði hann á kvöldin og hjólaði með vörurnar á daginn.  Í dag vinna yfir 80 starfsmenn hjá Seger og áherslan á þjónustu, gæði, þróun, vinnusemi og samskipti er enn til staðar.

 

Ef þig vantar frekari upplýsingar hafðu þá samband við:

Helgu Verslunarstjóra verslun@altis.is

Ómar Sölu- og markaðsfulltrúa omar@altis.is eða

Þórunni Framkvæmdastjóra Íþróttasviðs tota@altis.is

UPP