Select

Select er leiðandi í framleiðslu á gæða handboltum og fótboltum.

select

Fyrir hverja er Select?

Select er fyrir alla bolta unnendur.  Ertu að leita að mjúkum bolta, hörðum bolta, krakkabolta eða keppnisbolta?  Select framleiðir einnig legghlífar, markmannshanska, stuðningshlífar, harpix og fleiri fylgihluti fyrir boltaíþróttir.

Uppruni Select

Select var stofnað 1947 af danska landsliðsmarkmanninum Eigil Nielsen.  Select hefur verið leiðandi í þróun og framleiðslu á fót- og handboltum í fjölda ára.  Meðal nýjunga sem hafa komið frá Select eru boltar úr gervi leðri og 32ja fleta boltar.

Ef þig vantar frekari upplýsingar hafðu þá samband við:

Helgu Verslunarstjóra verslun@altis.is

Ómar Sölu- og markaðsfulltrúa omar@altis.is eða

Þórunni Framkvæmdastjóra Íþróttasviðs tota@altis.is

UPP