Sundlaugar

Við sérhæfum okkur í lausnum fyrir sundlaugar

Altis heftur tekið þátt í verkefnum við fjöldan allan af sundlaugum á Íslandi.

 

Unnin verkefni fyrir sundlaugar

Verkefni sem við höfum tekið þátt í eru m.a  við Laugardalslaug, Sundlaug Hafnarfjarðar, Sundlaug Bolungarvíkur og fleir sundlaugar.

 

Vörur fyrir sundlaugar

Við bjóðum meðal annars upp á eftirfarandi vörur:

Leiktæki, startpalla, stiga, rennibrautir, klórvélar, skápa, þurrkara og gúmmí yfirborð.  Auk þess erum við með ýmsa aukahluti ss sundgleraugu, sundhettur og froskalappir.

 

Við leggjum okkur fram við að veita alhliða þjónustu og viðhald á verkum okkar.

Vinsamlegast hafið samband við Einar Finnsson, einarf@altis.istil að fá frekari upplýsingar eða tilboð.

UPP