Umbro

Umbro fótboltabúningar hafa sést á fótboltavellinum í yfir 90 ár og mörg þekkt lið hafa spilað í Umbro.

Uppruni Umbro

Umbro var stofnað í England árið 1924 af af Harold Humphrey og bróður hans Wallace.  Strax fjórum árum seinna voru yfir 5000 lið komin í búninga frá Umbro.

Ef hópinn þinn/liðið þitt vantar búninga þá getur Ómar aðstoðað við valið, gefið verðtilboð og svarað spurningum þínum, omar@altis.is.

 

 

 

UPP