Product DNA
Þegar heilbrigðisyfirvöld gáfu út að heilsuhraust fólk ætti (einnig) að bera andlitsgrímur þá ákváðum við að hanna ýmsar týpur af grímum þar til við vorum komin með þá týpu sem hentar best fyrir íþróttafólk. Gríman hefur gott loftflæði og hentar vel fyrir hlaup og æfingar.
- Hannað til að vera með allan daginn og á íþróttaæfingum
- Þægileg, vatnsheld að utan og andar vel
- Gríman er hönnuð með bakteríueyðandi efni að innan
- Þriggja laga gríma með Polyurethane sem andar vel
- UA Iso-Chill efnið hjálpar til að við að dreifa líkamshitanum og lætur efnið virka svalt við snertingu
- Hönnuð með það að leiðarljósi að hún sest upp að andliti og vörum til að auka þægindi og tryggja betri andardrátt
- Efnið er mjúkt og slétt fyrir þægindi næst andliti
- Mjúk og stillanleg fyrir brú nefsins svo að hún sitji sem best
- Böndin eru teygjanleg svo gríman liggi sem þægilegast
- Meðfylgjandi er bakteríu eyðandi poki sem gott er að geyma grímuna í ef hún er ekki í notkun.
- Ætlað fyrir daglega notkun og við iðkun íþrótta
- Eyrnabönd úr endingargóðu, slitsterku efni
- Finndu þína stærð: Notaðu sveigjanlegt málband til að mæla frá brú nefs að eyrnaopi
- Best að handþvo
- Gríman er ekki ætluð börnum undir 2 ára aldri.
- Ytra lag: 100% Polyester I Miðlag: 100% Polyurethane I Innralag/Bönd hjá eyrum: 77% Nylon/23% Elastane