Til baka

Stærðir

Verð

Show

Mizuno Wave Rider 26 (W) hlaupaskór

28.990 kr.
  • Mizuno Energy í sólanum og Wave plata í botninum.
  • Hlutlaus stuðningur.
  • Hentar fyrir byrjendur og lengra komna.
  • Er með gummí undir sólanum fyrir betra grip og til að vernda sólann sjálfan (dempunina).
  • Harðara gúmmí undir hælnum fyrir meiri vörn á dempara, sérstaklega fyrir hlaupara sem lenda mikið á hælnum.
  • Búið að breyta sólanum, hann er mýkri, meiri dempun og örlítið þykkari en Wave Rider 24.
  • Meiri öndun yfir tánum.
  • Tungan er föst við skóinn svo hún fari ekki á hreyfinu í hlaupum.
  • Góður ökklastuðningur og púðar að innan til að koma í veg fyrir hælsæri.
Veldu kosti

Mizuno Wave Mujin 8 utanvegaskór kvenna

28.990 kr.
  • Mizuno Energy er nýr sóli sem er töluvert mýkri en aðrir Mizuno sólar og hefur betri endingu. Aðaláherslan er dempunin, þeir endurkasta 15% meira frá sér heldur en vanalega
  • Wave Plata. Bylgjuleg plata sem er í öllum skóm frá Mizuno sem eru með Wave í nafninu. Hún fer í miðjan sólann á milli tveggja dempara. Hún veitir betri dempun og meiri stöðuleika. Verkfæðin á bakvið hana kemur í veg fyrir að þessi tvö lög af dempun þjappist of mikið saman. Einnig kemur hún í veg fyrir að hlauparinn dettur til hliðar með fótinn þegar stigið er á sólann.
  • Gott grip fyrir utanvegshlaupin.
  • Einstaklega endingargott Mizuno kolefnisgúmmí.
Veldu kosti

Under Armour HOVR Machina 3 Hlaupaskór

28.990 kr.
  • Er með bluetooth flögu sem tengist UA MAPMYRUN™ sem fylgist með og greinir hlaupin þín.
  • Einstök UA HOVR™ dempun sem skilar sér í meiri orku við hvert högg.
Veldu kosti

Under Armour HOVR Sonic 5 Hlaupaskór

23.990 kr.
  • UA Storm tæknin er vatnsfráhrindandi án þess að tapa öndun.
  • UA HOVR tæknin lætur þér finnast eins og þú svífir um.
  • Tengist við MAP MY RUN. Flaga í skónum sem tengist beint við appið. Gefur upplýsingar um lengd hlaups, skrefalengd og fleira.
  • Dempunin skilar sér í meiri orku við hvert högg
  • Léttur skór sem andar vel.
  • Ytri hælstuðningur fyrir meira öryggi.
  • Gúmmí í tá og hæl fyrir aukið grip og endingu.
Veldu kosti

Mizuno Wave Daichi 7 GoreTex utanvegaskór kvenna

30.990 kr.
  • Utanvega hlaupaskór.
  • Wave plata. Bylgjuleg plata sem er í öllum skóm frá Mizuno sem eru með Wave í nafninu. Hún fer í miðjan sólann á milli tveggja dempara. Hún veitir betri dempun og meiri stöðuleika. Verkfæðin á bakvið hana kemur í veg fyrir að þessi tvö lög af dempun þjappist of mikið saman. Einnig kemur hún í veg fyrir að hlauparinn dettur til hliðar með fótinn þegar stigið er á sólann.
  • Létt Michelin ytra gúmmí fyrir frábært grip og meiri endingu.
  • GoreTex sem er vatnshelt en andar samt.
Veldu kosti

Under Armour HeatGear® Lowcut sokkar

3.490 kr.
  • Efnið í sokkunum hrindir frá sér svita og þornar því einstaklega hratt.
  • Bogastuðningur til þess að draga úr þreytu í fótum.
  • Sokkar sem eru þæginlegir og valda ekki núning.
  • Aukin mýkt er framan á fyrir meiri þægindi út allan daginn.
  • 98% Polyester/2% Elastane
  • 3 pör koma saman.

   EURO SHOE SIZE       UK SHOE SIZE

                 36.5 - 42                           4 - 7.5

   L                     42 - 47.5                           7.5 - 12

Veldu kosti

Under Armour ColdGear® Rush Peysa

6.745 kr.
  • RUSH peysa úr ColdGear® efni sem andar vel og teygist í allar áttir og heldur góðum hita.
  • Efnið í Rush fatnaðinum er hannað sérstaklega til þess að endurnýta orkuna sem þú gefur frá þér, auka blóðflæði og hjálpar þér að ná fyrr endurbata.
  • Innfrarauðir þræðir eru saumaðir í fatnaðinn. Þræðirnir grípa orkuna/hitann sem líkaminn leysir frá sér og endurnýtir orkuna til baka.
  • Peysan nær hátt upp í háls svo að hún haldi betur að, með rennilás að aftan svo auðvelt er að renna frá.
  • Efnið er hannað með Anti-Odor tækni til þess að koma í veg fyrir svitalykt.
  • 87% Polyester / 13% Elastane.
Veldu kosti50%

Under Armour Qualifier ColdGear® langermabolur

6.500 kr.
  • Langermapeysa/bolur úr coldgear efni sem heldur á þér hita en er um leið mjög léttur.
  • Fitted/aðsniðið efni fyrir meiri þægindi á æfingu.
  • Mesh efni undir höndum sem tryggir framúrskarandi öndun.
  • Hentar einstaklega vel á æfingar í köldum aðstæðum þar sem bolurinn heldur á þér hita en andar vel á sama tíma.
Veldu kosti