Fyrir lengri hlaupin er ákjósanlegt að skórinn bjóði upp á dempun, skilvirkni og endurgjöf við hvert högg. Þessi skór færir þér þetta allt ásamt því að vera hlaupaþjálfarinn þinn.
Fyrir hvern: Þann sem þarf á hlutlausum stuðning og dempun.
UA HOVR tæknin lætur þér finnast eins og þú svífir um.
Dempunin skilar sér svo í meiri orku við hvert högg.
Tengist við MAP MY RUN. Flaga í skónum sem tengist beint við appið. Gefur upplýsingar um lengd hlaups, skrefalengd og fleira.
Yfirbygginf úr míkró þráðum sem þorna hratt og veita einstaka öndun.
Tungan er föst en með teygjanlegum „vængjum“ til að auðvelda verkið við að fara í skóinn.
Ytri hælstuðningur fyrir meira öryggi.
Innleggið er brætt í svo tekinn sé út sá áhættu þáttur á að renna til í skónum.
Ytri sólinn gerður úr gúmmí til að verja skóinn og auka endinguna.
Altis.is notar vefkökur ("cookies") til að bæta upplifun þína á vefnum. Með því að nota vefsíðuna okkar áfram samþykkir þú skilmála um vefkökur.SamþykkjaLesa meira