Wave plata. Bylgjuleg plata sem er í öllum skóm frá Mizuno sem eru með Wave í nafninu. Hún fer í miðjan sólann á milli tveggja dempara. Hún veitir betri dempun og meiri stöðuleika. Verkfæðin á bakvið hana kemur í veg fyrir að þessi tvö lög af dempun þjappist of mikið saman. Einnig kemur hún í veg fyrir að hlauparinn dettur til hliðar með fótinn þegar stigið er á sólann.
Létt Michelin ytra gúmmí fyrir frábært grip og meiri endingu.
Altis.is notar vefkökur ("cookies") til að bæta upplifun þína á vefnum. Með því að nota vefsíðuna okkar áfram samþykkir þú skilmála um vefkökur.SamþykkjaLesa meira