Það eru 24 tímar í sólahringnum, hvernig ætlar þú að nýta þá sem best?
Tími til að
vakna
Um leið og þú vaknar getur þú séð gögn um hversu góðri endurheimt líkaminn þinn náði yfir nóttina.
Vekjaraklukka
Úrið titrar mjúklega og vekur þig úr svefni án þess að trufla aðra
(Haptic Alarm)
Hvernig svafst þú í nótt?
Þú færð niðurstöður sem sýna þér hversu vel líkaminn þinn náði endurheimt yfir nóttina.
(Nightly Recharge™)
Hvernig verður dagurinn
Sjáðu hvaða áhrif svefninn þinn hefur á orku og getu dagsins.?
(SleepWise™)
Þú ert komin(n) á fætur
Líkaminn okkar er mest vakandi síðla morguns þar til síðdegis og ferskt loft og dagsbirtan gerir kraftaverk.
Notaðu tækifærið til að fara út og leika
Markmið
Þú færð daglega markmið um hvernig þú getur fengið það besta úr deginum sem er byggt á þinni æfingasögu og stillingum. (24/7 Activity Tracking)
Æfingaplan
Sérsniðið æfingaplan býður upp á daglegar æfingar sem auðvelt er að gera og passa við þína endurheimt, líkamsræktarstig og æfingasögu. (FitSpark®)
GPS
Gps tenging í úrinu sem veita nákvæmar upplýsingar um hraða, vegalengd og leið hvar sem er þú ert.
Ertu farin(n) að finna fyrir þreytu?
Dagurinn er búinn að vera góður og þú hefur náð öllum markmiðum dagsins, þá er kominn tími á að slaka á og gera sig tilbúin(n) fyrir háttinn.
Hugleiðsla
Öndunarleiðsögn til að hjálpa þér að róa hug, líkama og sál.
(Serene™)
Svefngreining
Á nóttunni förum við í gegnum þrjú stig - léttan, djúpann og REM svefn. Hér færð þú gögn um það hversu lengi þú varst í hverju ástandi?
(Sleep Plus Stages™)
Altis.is notar vefkökur ("cookies") til að bæta upplifun þína á vefnum. Með því að nota vefsíðuna okkar áfram samþykkir þú skilmála um vefkökur.SamþykkjaLesa meira