RUSH er ný fatalína frá Under Armour sem er vísindalega sönnuð til þess að gefa þér aukna orku, veita þér betra úthald, bæta frammistöðu þína og auka styrk. Celliant þræðir eru saumaðir í efnið og færa þannig orku líkamans yfir í innfrarauða tækni. Innfrarauða kerfið í efninu skilar sér í auknu blóðflæði með því að víkka háræðar sem flytja blóðið á milli. Þessi aðferð veitir íþróttamanninum aukið tækifæri til að verða betri og viðhalda frammistöðu í lengri tíma.