Polar Grit X2 Pro er harðgert útivistarsnjallúr í hergæðaflokki, hannað fyrir ævintýragjarna einstaklinga sem þurfa hátæknibúnað til að rata og skila frammistöðu af öryggi í hvaða aðstæðum sem er.
Tvítíðni GPS og afnetkort tryggir að þú tapir aldrei áttum, og háskerpu AMOLED snertiskjárinn, varinn með rispþolnu safírgleri og stáli í ramma, sýnir mikilvægar upplýsingar skýrt – jafnvel við erfiðar aðstæður.
Með öfluga rafhlöðuendingu og fullkomnu safni af æfinga- og endurheimtartólum er Polar Grit X2 Pro ómissandi búnaður – hannaður til að kanna undur heimsins og líkamans.
Þið getið nálgast fleiri upplýsinga um úrið hér Polar Grit X2 Pro
Bæjarhrauni 8
220 Hafnarfirði
Email: [email protected]
Sími: 510 2030
Kringlan
Fyrsta hæð
Email: [email protected]
Sími: 779 0000