Stealth NEO, fyrir þá sem þurfa á stuðning að halda en um leið mikilli mýkt. Sérstaklega hugsaðir fyrir handboltaleikmenn sem þurfa á kraftmiklum skóm að halda.
Mizuno Energy sóli.
Wave plata.
Voru gerðir í samvinnu með Mikkel Hansen.
Hentar vel fyrir þá sem vilja aukinn stuðning og mikla dempun.
Hentar mjög vel fyrir línumenn.
Sólinn er alveg flatur sem veitir leikmanninum betri stöðuleika.
Tekur vel á móti höggum sem verða við hopp, betri höggdempun svo þessi er góður fyrir leikmenn sem eru tæpir í meiðslum.
Gott innanhúsgrip.
Saumuð yfirbygging sem veitir aðsnið og heldur öndun góðri.